Samskiptadagur

Við minnum á að á morgun, mánudaginn 18.september, er samskiptadagur. Þá koma foreldrar með börnum sínum í viðtal til umsjónakennara. Öll kennsla fellur niður þennan dag. 

Skólasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.