Páskafrí

Páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Gerðaskóla hefst formlega mánudaginn 29. mars. 

Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt stundaskrá. Ef takmarkanir verða á skólastarfi eftir páska fá foreldra upplýsingar um það með tölvupósti.

Starfsfólk Gerðaskóla óskar öllum gleðilegra páska.