Óveður í aðsigi

Kæru foreldrar.
Nú er veðrið að versna upp úr kl. 14. Því gefum við frí í valgreinum í dag. Þeir sem eiga nemendur í Skólaseli eru beðnir um að sækja börnin sín og það væri gott ef það væri hægt fyrir kl. 15 því samkvæmt veðurspá eiga að vera 26m/s frá þeim tíma.