Öskudagur

Miðvikudagurinn 26. febrúar er öskudagur. Nemendur mæta í skólann kl. 8:15 og skóladegi lýkur kl. 11:20 með hádegismat. Þetta er óhefðbundinn skóladagur þar sem boðið er upp á ýmsar stöðvar. Við hverjum nemendur til að mæta í búningum 

Skólaselið er opið frá því að skóla lýkur til kl. 16:15 fyrir þá sem eru skráðir þar.