Öskudagsfréttir

Á öskudaginn var óhefðbundinn skóladagur í Gerðaskóla þar sem boðið var upp á hinar ýmsu stöðvar fyrir nemendur.

Myndir frá öskudeginum er að finna undir Myndasafn hér hægra megin á síðunni.