Óskilamunir

Nú erum við búin að taka saman óskilamuni sem urðu eftir skólaárið 2015-2016. Endilega kíkið við og athugið hvort börnin ykkar eiga eitthvað af fatnaði eða skóm.