Nýr skólastjóri

Nú nýlega var tilkynnt að Jóhann Geirdal skólastjóri hefði sagt upp og því var auglýst eftir skólastjóra. Sex umsækjendur voru um stöðuna.

Eva Björk Sveinsdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla síðastliðið ár, hefur verið ráðin til að taka við stöðunni og óskum við henni kærlega til hamingju.