Númi og höfuðin sjö

Gígja Rós stuðnigsfulltrúi og slysavarnarkona kom færandi hendi í vikunni og gaf 1. bekk forvarnarspilið Númi og höfuðin sjö sem Slysavarnafélagið Landsbjörg gefur út. Spilið kemur sér vel m.a. í lífsleikni og þökkum við fyrir góða gjöf.