Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, verður haldin á sunnudaginn 19.mars í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir byrja kl. 11.30 og lýkur kl. 12.30 og hvetjum við alla til að koma og hlusta á nemendurna úr Gerðaskóla sem hafa staðið í stífum æfingum undanfarið.