Nótan

Lokahátíð NÓTUNNAR 2017 fer fram sunnudaginn 2. apríl í Eldborgarsal Hörpu. Þrátt fyrir að okkar fulltrúar, 13 nótur, hafi ekki komist í úrslitin þá voru þau beðin um að sýna atriðið sitt aftur í Hörpuhorninu í Hörpu sem upphitun fyrir Nótuna. Atriðið verður flutt kl 11:30 en formleg dagskrá Nótunnar byrjar kl 12. 

Meðfylgjandi má sjá myndir frá atriðinu í Salnum 19.mars.

Hér má einnig sjá myndband af atriðinu sem var sýnt í Salnum í Kópavogi.

Einnig er hér hlekkur á grein sem birtist í Víkurfréttum um 13 nótur.