Norræna skólahlaupið

{image}  

Líkt og undanfarin ár hafa nemendur Gerðaskóla tekið þátt í Norræna skólahlaupinu. Yngri nemendur hlupu á íþróttavellinum á meðan þau eldri hlupu útað vita.