Nemendur í ljósmyndavali heimsóttu nemendur í veiðivali.

Í dag fóru nemendur sem eru í veiðivali niður á bryggju og fengu að spreyta sig með veiðistöng (sem þau komu með sjálf) það var einn nemandi sem veiddi fisk og annar nemandi sem veiddi (húkkaði) fugl. Nemendur í ljósmyndavali fóru smá rölt um bæinn og kíktu meðal annars niður á bryggju og smelltu af nokkrum myndum.

Afraksturinn má sjá hér.