Kiwanis og Eimskip komu færandi hendi og gáfu nemendum í 1. bekk hjálma, buff og endurskinsmerki. Til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt að barnið noti hjálminn alltaf þegar það hjólar, leikur sér á línuskautum, hlaupahjóli eða hjólabretti.
Við í 1. bekk þökkum kærlega fyrir okkur.
Pössum að stilla hjálminn rétt
Hægt er að skoða fleiri myndir hér