Næstu árgangafundir

Nú er komið að annarri atrennu af árgangafundum. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forráðamönnum þeirra bekkja.

Í þessari viku verða eftirfarandi fundir - 

Mánudagur 3.okt Þriðjudagur 4.okt
8.bekkur kl 17:30 4.bekkur kl 17:30
6.bekkur kl 19:30 2.bekkur kl 19:30

Dagskráin er þessi - 

  • Skólareglur
  • Ástundun
  • Lestrarstefnan
  • Samskipti skóla og heimila
  • Annað sem viðkemur árgangnum
  • Val tveggja bekkjafulltrúa fyrir hvern árgang