Skrifstofa skólans er lokuð í sumar en opnar aftur mánudaginn 8. ágúst.
Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst og byrjar skólinn einnig þann dag.
Nemendur í 1. - 6. bekk mæta kl. 8:15 á sal skólans og nemendur í 7. - 10. bekk kl. 9:00.
Fyrstu bekkingar ásamt foreldrum verða boðaðir í viðtal þann dag.
Starfsmenn Gerðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.