Ljósateikningar Miðstig

Þetta er innblástur af Picasso árið 1949 þegar vinur hans Gjon Mili heimsótti hann með myndavél. Þá teiknaði hann með ljósi meðan vinur hans smellti af.

Ef einhver vill skoða meira, þá eru flottar ljósmyndir til ef maður leitar eftir ,long exposure, eða , light drawing,.