Litlu jól – skertur nemendadagur

Á morgun er skóli frá kl. 8:30 – 10:00. Nemendur mæta prúðbúnir í heimastofur og eiga notalega stund með kennurum og bekkjarfélögum.

Klukkan 9:30 fara allir á sal og ganga í kringum jólatréð.