Litla upplestrarhátíðin 2023

Litla upplestrarhátíðin var haldin 28. apríl síðastliðinn hjá 4. bekk. Foreldrar þeirra og nemendur í 3. bekk komu og hlustuðu á skemmtilegan upplestur hjá nemendum. Að loknum upplestri buðu nemendur gestum upp á kaffi og kökur.

Litla upplestrarkeppnin byggir á sömu hugmyndafræði og Stóra upplestarkeppninn sem fer fram í 7. bekk og er markmiðið að keppa að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu þar sem lögð áhersla er á virðingu og vandvirkni.

Hægt er að skoða myndir hér.