List fyrir alla

Leikhópurinn Lotta kíkti í heimsókn til okkar í Gerðaskóla og sýndi leikritið Pínu litla gula hænan, nemendur í 1.-4.bekk voru heldur betur lukkulegir með það en þetta er hluti af verkefninu list fyrir alla

Hægt er að skoða fleiri myndir frá sýningunni hér