Líf og fjör á vorhátíð

Vorhátíð Gerðaskóla var haldin í dag, nemendum var skipt upp í sex hópa og flökkuðu þau á milli stöðva. Það var boðhlaup, þrautabraut, boltakast, leikjastöð, sparkó og svo grillstöð þar sem nemendur fengu grillaðar pylsur.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér