Náttfata-/kósýdagur

Föstudaginn 23. apríl var loksins komið að náttfata/kósýdeginum hjá 1. - 4. bekk. Við lukum deginum með bíó og gátu nemendur valið á milli 5 bíómynda þ.a. allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Þennan dag mátti einnig koma með sparinesti sem er alltaf vinsælt.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér