Könnun um íþróttastarf og frístundabíl.

Kæru foreldrar

Hvetjum ykkur til að svara könnunni sem Maskína er að leggja fyrir hönd Suðurnesjabæjar sem varðar íþrótta- og tómstundastarf barna ykkar sem og um þjónustu frístundabíls. Það er afar mikilvægt að fá upplýsingarnar frá ykkur til að hægt sé að skipuleggja framhaldið sem hentar flestum. Foreldrar hafa þegar fengið könnunina senda á tölvupóstinn sinn og hún verður opin í nokkra daga í viðbót.