Jóla- og nýárskveðjur

Starfsfólk Gerðaskóla sendir nemendum og forráðamönnum bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. 

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 5. janúar. Það er von á nýrri reglugerð fyrir grunnskóla um áramótin sem mun leiða okkur inn í skólastarfið á nýju ári. Við munum upplýsa ykkur um stöðuna í síðasta lagi mánudaginn 4. janúar.