Jól í skókassa

3. JS ákváðu að taka þátt í verkefninu Jól í skókassa sem er verkefni á vegum KFUM&K sem gefur jólagjafir í skókassa til barna Úkraínu. Þetta færir munaðarlausum og illa stöddum börnum Úkraínu jólin.

Hægt að skoða fleiri myndir hér