Íþróttadagar

Á morgun, fimmtudaginn 28. mars, er íþróttadagur hjá 1. - 5. bekk.

Föstudaginn 29. mars er íþróttadagur hjá 6. - 10. bekk. 

Nemendur þurfa að mæta með sund- og íþróttafatnað. 

Annars er kennsla eftir stundatöflu viðkomandi bekks.