Hjálmafræðsla

Í síðustu viku kom Una hjúkrunarfræðingur í heimsókn í 1.bekk og talaði um hjálmanotkun. Hún sýndi okkur tilraun með eggi. Tilraunin sýndi okkur hvað getur gerst fyrir höfuðið okkar ef við notum ekki hjálm þegar við erum úti að hjóla og dettum.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér