Heimsókn frá brunavörnum

Nemendur í 3. bekk fengu rafræna fræðslu um eldvarnir í desember. Brunavarnir Suðurnesja sendu þeim skemmtilegan glaðning ásamt litabók sem gefin er af Lions klúbbum á Íslandi.

 

Takk fyrir okkur.