Heimaskóli Gerðaskóla

Í dag var opnuð ný vefsíða hjá Gerðaskóla. Síðan heitir Heimaskóli Gerðaskóla. Þar má finna samantekt á helstu síðum og öppum sem hægt er að nota til að styðja við heimanám. Einnig eru þarna hugmyndir um verkefni í list- og verkgreinum sem og íþróttum og hreyfingu sem hægt er að gera heima.

Smellið hér.