Hafragrautur

Nú stendur til boða fyrir nemendur Gerðaskóla að fá hafragraut á morgnana. Það eru nemendur í 8.-10.bekk sem eru í valáfanga sem heitir morgungrautur en þau eru að bjóða uppá hafragraut fyrir alla nemendur Gerðaskóla. Grauturinn er í boði mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 07:50 – 08:05 endilega nýtið ykkur þetta flotta framtak.