Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason kíkti til okkar í Gerðaskóla í dag og las upp úr nýjustu bók sinni Bannað að eyðileggja. Þetta er í tíunda sinn sem hann heimsækir okkur og honum finnst alltaf jafn gaman að koma í Garðinn. Nemendur höfðu mjög gaman af lestrinum og leikrænum tilburðum sem fylgja því þegar Gunnar Helgason er að segja frá einhverju stórmerkilegu.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér