Göngum í takt

Í næstu viku ætla kennarar að kynna starfið í vetur og eiga gott samtal við foreldra/forráðamenn um góðan skólabrag.

Það er mikilvægt að heimili og skóli gangi í takt og samstarfið sé gott.

Fundirnir verða í heimastofum eftirfarandi daga:

Þriðjudagur 14. september kl. 17:00

1., 3., 7. og 9. bekkur

Miðvikudagur 15. september kl. 17:00

2., 4., 6., 8. og 10. bekkur

Þriðjudagur 21. september kl. 17:00

5.bekkur

Það er mikilvægt fyrir alla nemendur að eiga fulltrúa á þessum fundum og því biðjum við foreldra/forráðamenn að setja þessa fundi í forgang.

Við hlökkum til að sjá ykkur : )