Göngudagur

Föstudaginn 3. september er göngudagur. Þá mæta nemendur í skólann kl. 8:15 og eru búnir um kl. 11:20.

Nemendur mæta í heimastofur klæddir eftir veðri með nesti í bakpoka. Þeir sem eru í áskrift hjá Skólamat geta fengið að borða áður en haldið er heim.

Skólaselið er opið frá kl. 11:20.

 

7. – 10. bekkur – Hvalsnes/Stafnes

4. – 6. bekkur – Skoða skiltin hjá gömlu húsunum og fræðast um þau.

1.– 3. bekkur – Klapparás/berjamó