Göngudagur 1.-3.bekkur

Í gær var göngudagur og okkur til mikillar ánægju var æðislegt veður. 1.-3.bekkur fóru í berjamó rétt fyrir utan Garðinn og mátti sjá það í andlitum barnanna að börnunum þótti þetta yndislegur dagur. 

Hér er að finna myndir úr ferðinni