GLITRAÐU MEÐ EINSTÖKUM BÖRNUM

Þann 29.febrúar er Alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna.

Félag Einstakra barna hvetur alla til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni með því að "glitra með okkur " þann 29.febrúar.