Gjöf frá grunnskólum Reykjanesbæjar

Skólinn fékk gjafabréf í Spilavinum frá grunnskólum Reykjanesbæjar á 150 ára afmælinu. Nú hefur því bæst á safnið mikill fjöldi nýrra spila. Safnið er opið alla daga í frímínútum og í hádeginu á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Nemendur á unglingastigi eru velkomnir á safnið að spila, lesa eða bara að spjalla í rólegheitum.