Gerður Kristný í heimsókn

Það er alltaf gaman að fá góða gesti, þessa dagana eru rithöfundar landsins á ferð og flugi að kynna bækur sínar. Í vikunni kom Gerður Kristný rithöfundur í heimsókn í Gerðaskóla og sagði okkur frá nýjustu bók sinni sem heitir Dúkka. Það voru nemendur í 1. - 5. bekk sem fengu þessa kynningu.