Gerðaskóli á 150 ára afmæli á morgun

Afmæli fyrir nemendur og foreldra verður frá kl. 10:00 – 12:00 og vonumst við til að sjá sem flesta foreldra með nemendum.

Boðsgestir og aðrir bæjarbúar eru svo boðnir velkomnir á afmælishátíð og sögusýningu kl. 15.