Frá aðgerðastjórn - Skólahald fellur niður í dag

Skipulagt skólahald Gerðaskóla fellur niður í dag vegna veðurs, mánudaginn 19. desember 2022.
Fólk er hvatt til þess að fara varlega, ana ekki út í umferðina á illa útbúnum bílum og fylgjast með fréttum og tilkynningum frá Vegagerðinni og lögreglunni á Suðurnesjum.