Foreldraviðtöl

Miðvikudaginn 23. janúar eru foreldraviðtöl. Opið er í Skólaseli þennan dag fyrir börn sem eru þar skráð frá kl. 08:15-16:00. 

Nú er buið að loka fyrir skráningu í viðtölin. Ef einhver átti eftir að skrá sig þá vinsamlegast hafið samband við umsjónarkennara nemandans.