Foreldrafundir – Göngum í takt

Í næstu viku verðum við með foreldrafundi. Við byrjum á sal kl. 17:00 með fyrirlestri Margrétar Lilju, Lykiltölur í lífi barna. Eftir fyrirlesturinn verður farið í umsjónarstofur þar sem kennarar eru með kynningar.
Foreldrar nemenda í 6. - 10. bekk eru beðnir um að mæta miðvikudaginn 21. september og foreldra nemenda í 1. - 5. bekk fimmtudaginn 22. september.

Við minnum á mikilvægi þess að allir nemendur
eigi fulltrúa á fundum í vetur.