Fjöruhreinsun

Blái herinn með Tomma Knúts í fararbroddi bauð nemendum að taka þátt í hreinsun fjörunnar við Garðskagavita á miðvikudaginn.

Tommi afhenti nemendum strigapoka og voru nemendur ótrúlega duglegir og fylltu hvern pokann á eftir öðrum.

Verkefnið er í samstarfi við SSS og Reykjanes Geopark.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér