Fánadagur Unesco

Fánadagur Unesco var í dag, 25.september. Af því tilefni flögguðum við Unesco fánanum okkar og þar sem engin börn voru í húsi ákvað starfsfólkið að stilla sér upp með fánanum.