Einar Mikael töframaður í heimsókn

Einar Mikael kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og sýndi töfrabrögð ásamt því að kenna krökkunum spilagaldur. Nemendur skemmtu sér vel og fóru allir heim með eitt spil frá töframanninum : )