Desember dagskrá

Kæru foreldrar/forráðamenn,

Hér má sjá skipulag desembermánaðar.

Rithöfundar koma í heimsókn, jólaljósin  verða tendruð á jólatrénu, söngstund á sal og margt annað skemmtilegt  og fjölbreytt. 

Dagskráin verður einnig send í tölvupósti til foreldra/forráðamanna.