Dagur stærðfræðinnar

À degi stærðfræðinnar vorum við með skemmtilega stærðfræðiþraut. Nemendur og starfsfólk skólans áttu að giska á fjölda tappa sem voru í stórum kassa. Fjöldi tappa var 896 stykki. Tveir nemendur skólans giskuðu à 900 og voru því næstir tölunni. Þetta voru þeir Stefán Ingi í 1.ÞJ og Karel Már í 2.GS

Við óskum þeim til hamingju.