Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var föstudaginn 7. febrúar. Þann dag glímdu allir nemendur við ýmsar stærðfræðiþrautir.