Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var haldinn um land allt föstudaginn 1.febrúar s.l.

Ýmislegt var brallað tengt stærðfræði og rúmfræði fyrstu tvo tímana.

Útbúin var getraun þar sem giska átti á fjölda kubba í mæliglasi.

Tveir nemendur giskuðu á sama fjölda og fengu smá viðurkenningu.