Dagur skákarinnar

Við héldum uppá Dag skákarinnar með því að setja upp lítið skákmót í skólanum undir stjórn Siguringa skákkennara. Nemendur í 5. - 7. bekk hafa verið í skákkennslu í vetur í Gerðaskóla.