Dagur læsis 8. september 2023

Nemendur 1. – 4. bekkjar gerðu sér glaðan dag á Alþjóðadegi læsis 8. september.

  1. bekkur. Nemendur unnu með rímorð
  2. bekkur. Nemendur unnu með stafakubba
  3. bekkur. Nemendur unnu með orðaforða
  4. bekkur. Nemendur heimsóttu leikskólann og lásu kvæðið „Tunglið, tunglið taktu mig“ fyrir skólahópinn.

Hægt er að skoða myndir hér.