Dagur læsis

Í tilefni af degi læsis þann 8. september sl. heimsóttu nokkrir nemendur í 9. og 10. bekk yngsta stig og lásu fyrir þau valdar smásögur úr bókinni Risastórar smásögur en bókin inniheldur sögur eftir börn á aldrinum 6-12 ára. Nemendur í 1., 2. og 3. hlustuðu vel í lestrarstundinni og voru mjög ánægð með heimsóknina.

Hægt er að skoða myndir hér.